Vaxa peningar á trjánum?

Does Money Grow On TreesHaldin var ráðstefnan “Vaxa peningar á trjánum?” í sal Stofnunar löggiltra bókara í London þann 9. september síðastliðinn. Ráðstefnan var mjög vel heppnuð, enda hópur framsögumanna vel skipaður:

Eftirfarandi er ræða Martin Wolf, þar sem hann var skorinorður í garð stuðnings við Positive Money (32 mínútur):

Þá hafa verið birtar pallborðsumræður ráðstefnunnar, þar sem Frosti Sigurjónsson var meðal þátttakenda (23 mínútur):