Styrkja átakið

Átakið Betra peningakerfi er ekki rekið í hagnaðarskyni og reiðir sig á frjáls framlög til þess að koma málstaðnum sem best á framfæri. Það gerum við með viðhaldi og þróun á heimasíðu, funda- og ráðstefnuhaldi, kynningarefni, alþjóðasamskiptum, o.fl.

Vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan til þess að styrkja okkur mánaðarlega og veita okkur þannig mikilvægan grunn til þess að byggja upp starfið.

Einnig er hægt að leggja stök framlög beint inn á:

Reikningur: 0301-26-041031. Kennitala: 410313-1110.