Verður erfiðara að fá lán ef bankar geta ekki búið til peninga?

Nei, það verður ekki erfiðara að fá lán því peningamagn í umferð minnkar ekki við breytinguna. Bankar munu áfram taka við sparnaði til ávöxtunar og munu eins og áður þurfa að finna góða lántakendur til að ávaxta sparifé landsmanna.

Posted in: Þjóðpeningakerfi