Hvaða áhrif hefur umbreytingin á tímaumbreytingu fjármagns?

Bankar munu stunda tímaumbreytingu (e. maturity transformation) undir þjóðpeningakerfi með sama hætti og í dag, utan þess að þeir hafa ekki aðgang að óbundnum innlánum sem fjármögnun.

Við umbreytingu í þjóðpeningakerfi, þegar stutt innlán eru notuð til að greiða upp baka útlán af mismunandi tímalengdum og efnahagsreikningar bankanna minnka um 400 milljarða (gróflega áætlað) vegna þessa, sem er 13% samdráttur eigna. Við þetta styrkjast lausafjárhlutföll þeirra, þeir verða lengra innan viðmiða evrópska regluverksins (Basel III) og þannig eykst geta þeirra til tímaumbreytingar (e. maturity transformation) við breytinguna.

Posted in: Þjóðpeningakerfi