Hvað ef peningamagnsnefnd gerir mistök?

Það má gera ráð fyrir því að peningamagnsnefnd sem hefur hagsmuni þjóðarbúsins í fyrirrúmi geti tekið rangar ákvarðanir endrum og sinnum.

En þrátt fyrir það er ólíklegt að tjónið af þeim mistökum yrði jafn mikið og hlýst af því að leyfa innlánsstofnunum að stýra peningamagni þjóðarinnar í þágu sérhagsmuna eigenda sinna.

Posted in: Þjóðpeningakerfi