Hamlar EES samningurinn upptöku þjóðpeningakerfis?

Nei, það er ekkert í EES samningnum sem hindrar það. EES samningurinn gefur einstökum ríkjum sjálfdæmi um beitingu ýmissra peningastjórntækja og einnig hve mikil bindiskylda er sett á innlánsstofnanir. Hún getur t.d. verið 100%

Posted in: Þjóðpeningakerfi