Er ríkinu treystandi fyrir peningavaldinu?

Nei, ríkisstjórn má ekki að hafa peningavaldið frekar en eigendur banka. Enda er lagt til að stjórn peningamagns verði á hendi óháðrar nefndar sem tekur ákvarðanir um peningamagn út frá þjóðhagslegum markmiðum. Ríkisstjórnir munu ekki geta knúið nefndina til að samþykkja aukið peningamagn til einstakra gæluverkefna.

Posted in: Þjóðpeningakerfi