Ef bankar geta búið til peninga, hvernig geta þeir þá farið á hausinn?

Bankar geta aðeins búið til peninga á meðan þeir njóta trausts. Um leið og traustið hverfur vilja viðskiptavinir taka út peningana sína og færa þá í traustari banka. Bankar eiga yfirleitt ekki laust fé til að greiða út nema lítinn hluta af innlánum. Þeir geta því lent í greiðsluvanda sem getur leitt til gjaldþrots.

Posted in: Núverandi brotaforðakerfi (e. fractional reserve banking)