Skýrsla Frosta Sigurjónssonar hefur verið þýdd á japönsku.

Skyrsla japonskuSkýrsla Frosta Sigurjónssonar hefur vakið verðskuldaða athygli erlendis. Þetta hefur meðal annars komið fram í umfangsmikilli fjölmiðlaumfjöllun og að skýrslan hefur verið þýdd á tvö erlend tungumál. Fyrst á pólsku síðastliðið haust og nú um helgina var hún birt á Japönsku.

Skýrslan er því eflaust orðin sú íslenska skýrsla sem er aðgengileg hvað stærstum hluta heimsbyggðarinnar.