Dreifa boðskapnum

Það er afar mikilvægt að umræðan fari sem víðast. Þegar nægjanlega margir hafa kynnt sér og styðja málefnið er kominn grundvöllur fyrir breytingum. Þú getur aðstoðað okkur við þetta. Meðal annars með því að:

  • Ræða málefnið við fólk í kringum þig.
  • Ræða málefnið við áhrifamenn.
  • Dreifa einblöðungum og myndböndum um efnið til áhugasamra.
  • Líka við og benda fólki á heimasíðu og Facebook-síðu okkar.

Til þess að gerast vel kunnugur málefninu mælum sérstaklega með: