Af hverju er fasteignaverðið svona hátt?

FasteignaverðFasteignaverð er aftur komið í hækkunarfasa. Margir álíta það jákvætt, þar sem það styrkir efnahag og lánshæfi fjölskyldna og fyrirtækja í landinu. Hins vegar er það svo að margir hafa ekki lengur ráð á fullnægjandi húsnæði. Hvort sem horft er til leigu- eða kaupmarkaðar. En hvað ætli knýji fasteignaverð svona upp á við? Hverjir hagnast á endanum á háu fasteignaverði? Er engin leið til þess að breyta þessu?

Í þessu 2ja mínútna myndbandi er þessum spurningum svarað og rökstutt hvers vegna breytt peningakerfi leiðir af sér heilbrigðari fasteignamarkað þar sem fleiri hafa ráð á hentugu húsnæði.