Samanburður brotaforða og heildarforða

Krefjandi getur verið að ná góðri yfirsýn yfir brotaforðakerfið og heildarforðakerfið þannig að samanburðurinn verði skýr. Hér er kominn einblöðungur sem auðveldar samanburðinn og hjálpar til við að ná yfirsýn yfir skipulag og afleiðingar kerfanna. Góð hugmynd er t.d. að prenta einblöðunginn út og láta liggja frammi, til dæmis á kaffistofum.

Njótið og deilið!

Samanburður á brotaforða og tjodpeningum_Apríl2015